Margmiðlunarefni
Dans og spil fyrir fjör


Það þarf ekki mikil efni eða ríkidæmi ti að koma upp hljómsveit í Malaví. Bara slá saman nokkrum spítum, fá strengi, skrúfa saman nokkra trétakka og súrrra saman bumbur, þá er komin hljómsveit.

Skoða efni
Jólakveðja 2008

Þriggja mínútna lifandi jólakort: Lennon og Hafstein leggja saman í jólakveðju frá Afríku 2008.

Skoða efni
Morgunn við Apaflóa

Morgunverkin við Apaflóa við Malavívatn eru mörg. Hér er dæmigerður sunnudagsmorgunn í litlu þorpi.

Skoða efni
Galdradans

Íslendingar eru vel metnir og þakkað kærlega þegar áfanga lýkur við þróunarverkefni. Íbúar slá upp dansi að hefðbundum sið og vilja með því koma á framfæri þakklæti til íslensku þjóðarinnar.

Skoða efni
Fjör í pólitík


Kosningabaráttan er löngu hafin í Malaví - ári fyrir kosningar í maí 2009.

Í kyrrátri sveit langt úti í fjarskanum birtist allt í einu þessi fylking stuðningsamanna forsetans, mennsungu og hlógu og blístruðu og kölluðu slagorð - allt í miklu gleðistuði. Margir í bolum, pilsum eða með spjöld merkt forsetanum.

Skoða efni
Konur veiða og syngja

Húsmæðurnar við Malavívatn fara ekki í fiskbúð til að ná í soðið. Þær veiða saman og synjandi reka þær smáfiska.

Skoða efni
Eldra efni
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is