Móðir allra barna

Hún tekur að sér fátæku börnin í hverfinu. Hefur sitt eigið skólamötuneyti og þangað koma upp undir 80 börn á dag til að fá sér hressingu fyrir skóla, bæta á sig í löngu frímínútunum ef þau hafa tíma og loksins sameinast allir í bæn þegar hádegisgrauturinn er borinn á borð. En Christina á sér enn stærri draum....Hér er myndin um drauminn.

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is