Konur veiða og syngja

Húsmæðurnar við Malavívatn fara ekki í fiskbúð til að ná í soðið. Þær veiða saman og synjandi reka þær smáfiska. Aflabrögðin eru nú svona og svona, ekki er soðningin ,,upp á marga fiska" né þeir vænir, en gleðskapurinn er mikill og hér má sjá þær smala fiskum í net og syngja andlega söngva um leið.

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is