Selirnir við ströndina


Það er ótrúleg sjón að sjá þá saman við Krosshöfða í Namibíu, endalausar breiður af skrækjandi, geltandi, hrínandi, veinandi, rorrandi og róandi selum! Í þessari stuttmynd skoðum við kópana, urturnar slást og brimilinn reka burt yngri keppinauta. En þakkið fyrir að finna ekki lyktina!

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is