62 auðkýfiingar

Í þessari grein færi ég heimsbyggðarmálin heim. Spurningin er alls staðar um auð og völd.

,,Sextíu og tveir auðkýfingar í heiminum eiga meiri eignir en fátækari helmingur mannkyns, 3,6 milljarðar. Ég vil skoða þetta í því samhengi að mannkyn allt stendur nú frammi fyrir gríðarlegum áskorunum upp á líf og dauða. Sönnun þess er að á liðnu ári komu ríki veraldar saman, ekki einu sinni heldur tvisvar, og gáfu öllu mannkyni þau hátíðlegu loforð að bjarga heiminum."

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is