Enza kvennasmiðjan

Í grennd við Höfðaborg í Suður Afríku eru starfrækt íslensk/suður-afrísk hjálparsamtök sem heita ENZA. Þar fer fram fjölbreytt starf og er m.a. rekin fjölsmiðja ( Social Enterprice). Konur sem njóta búa í fátækrahverfi þar sem tækifæri til að fá vinnu eða afla tekna eru fá, margar ómenntaðar. Hér stofnaði Ruth Gylfadóttir smiðjuna í miðju hverfinu Konum gefst tækifæri að skrá sig á námskeið til að efla sig í að takast á við lífið. Enza aflar verkefna fyrir þær á meðan námskeiðið stendur og ætlunin er að í framtíðinn verði þessi félags- og menntamiðstöð sjálfbær. Ruth er frumkvöðull að þessu starfi, en margir hafa styrkt verkefnið í einni eða annari mynd.  (Stærri mynd hér: www.youtube.com/stefanjon)

-Heimasíður: www.enza.is og www.enza.za.org

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is