8.5.2011
Glaleg andlit

,,Er það svona sem glaðlegt fólk lítur út?" spurði tregafull kona á Íslandi þegar hún sá myndir af brosmildu fólki í Afríku.  Þetta var í skammdeginu á Íslandi, vonandi hefur lést brúnin á fólki heima síðan.  En vissulega er það rétt, eitt aðaleinkenni á fólki hér í mörgum löndum í sunnanverðri Afríku er hve stutt er í brosið.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is