Feralangar Namibu


Namiba er sannarlega ,,Afrka fyrir byrjendur” egar horft er me augum feramannsins. Beint flug fr Evrpu, frbrir vegir, g gisting, auvelt a f samband vi feraskrifstofur sem skipuleggja ferir, neti me fjlda mguleika, engin malara svo heiti geti, pddur lgmarki og nttrufegur hmarki. Verlag? Fyrir Evrpuba er a lgt mia vi a sem gengur og gerist heima, en bist ekki vi gjafveri. Hlabor sveitahteli gti kosta 1200 kr., vnflaska me eitthva minna, og eir sem vilja gin og tnik munu ekki finna mun buddunni fyrir og eftir, og eru a ekki allt hrif fr fenginu sem vega ar.

Miborg Windhoek, hfuborgarinnar, er einkar vestrn og fjldi ,,afrskra” listmunaverslana, safariftin dr, ll lyf og bnaur fst ar, meal annars ljsmyndavrur. Stutt er ftkrahverfin fr miborginni, ar sem allur almenningur br og birtist feramanni hydpi samflaginu, milli rkra og ftkra.

Borgin er miju landinu. Auvelt er a leigja ga bla og aka af sta samkvmt korti sem oftast er rtt. Sumir leggja niur strnd og skoa Swakobmund og Walvis bay, strandbina sem oft eru meira skir en afrskir. Eyimrkin ar kring og strandlengjan bja upp tal mguleika til a hrfast.

Hlfs dags fer er Ethosa, norur bginn, eftir gum vegum. Nausynlegt er a panta gistingu og enginn tti a staldra skemur vi en 2 ntur. Upplifun er endalaus. Bestu mnuir eru gst og fram nvember v er mrkin urr og drin safnast saman vi vatnsblin. En segja m a alltaf s eitthva a sj Ethosa. Flk verur a vira reglur og njta lfsins sem gestir heimi dranna. Gisting er g remur stum garinum og hgt a kaupa allar veitingar, eir sem ferast drari klassa tjalda innan sva og elda sjlfir. Ekkert ml.

Suur bginn halda eir sem vilja sj sandldurnar kringum Soussusvlei (enginn ber etta fram fyrstu atrennu). Einn langur morgun fer a skoa Soussusvlei og Daua skginn, og gott a koma sr niureftir daginn ur til a vera vi hlii garinum bti. En kring er margt a skoa og gaman a fara skipulagaar ferir um Sesriem gili ea merkurferir mis konar. Slarlagstrar eru frbrir. Gisting er me llu mti arna niurfr. vintragjarnir gista tjldum og hlusta gaggi sjaklunum en hinir velja um gta gististai sem kosta mismiki. a er drjg fimm tma keyrsla fr Windhoek og niur Sesriem/Soussusvlei og gott a f sr hdegismat hinum einsta gildaskla Solitaire, ekki missa af eplakkunni.

Nyrst landinu er allt annars konar landslag, Caprivi. Hr er miklu vtusamara, landi liggur mefram landamrum Angla og vi miki fljt. Hr eru skgar og vtn og mrar og fjlskrugt dralf me flhestum og krkdlum og reyndar llum drum merkurinnar ef t a er fari. kortinu er auvelt a finna Caprivi, etta er ,,handfangi” Namibu.

Norur og vestar eru himbalnd, t fr Opuwo. Brinn er strkostlegt sjnarspil af fjlbreyttu mannlfi, og hollt fyrir flk a skoa hve lfsbarttan er hr. etta er Afrka. Hr skiljum vi eftir eins miki af peningum og vi getum hndum slumanna gtum sem vilja lta okkur f alls konar himbamuni og skraut. Hgt er a bka ferir himbaorp me gagnkunnugum leisgumnnum og eindregi mlt me v. Til Opuwo er stf 9 tma fer fr Windhoek, en gtt a taka Ethosa fyrst og fara san fram uppeftir og gista 2 ntur til a skoa himbana og Opuwo. Frbr gisting er Opuwo Country Lodge og kostar lti mia vi arar lxusgistingar landinu. En hr er lka mlt me Mopane tjldunum rtt utan vi binn ar sem maur sefur uppsettum tjldum og horfir stjrnurnar kvldin.

Fjlmargt anna er til skounar Namibu. Ferin hefst bkasafninu eftir a essi vefur hefur veri aulkannaur. Flki er vinalegt me afbrigum, feramannaglpir ftir og auvelt a fara me brn um landi. Dagleiir eru stundum langar blum, en oftast hgt a stoppa og snarla og taka bensn me reglulegu millibili.

landinu eru auk ess sem hr hefur veri tali fjldi srstakra ,,dragara” sem eru risastrar lendur sem hafa veri afgirtar og leisgumenn ekkja vel til drasla og fara me mann ar um. etta er ,,skipulagara” en Ethosa, og meira lagt, en fyrir sem eru hrafer er etta kostur. Einn slkur gaur er rtt utan vi borgina. Etsjo er 2.5 klst fjarlg fr Windhoek og hefur ann kost a bja upp kvldver me ljnum auk annarrar draskounar.

Namibumenn hafa fari lei a greia strlega niur flugfargjld me gtu flugflagi snu, Air Namibia, sem flgur beint fr London og Frankfurt. hafa eir byggt upp keju af lxushtelum (NWR) um allt land, jafnvel ,,spa” htel me nuddi og pottum. Gisting eim bestu kostar yfir 50 s. krnur nttin fyrir tvo, en hgt er a komast af me mun minna, allt niur 10-12 s. fyrir tvo og a stundum me mat mjg frambrilegum gistirmum. er tt vi htel sem slendingum finnst g, en auvita fer maur enn drara um landi og hgt a gista fyrir nokkur hundru krnur. Margir leigja safaribla me llu og kosta ekki miki, tjald og bnaur fylgja og maur er alveg eigin vegum.

slendingar sem tla a koma til Namibu og ferast um ttu a gefa sr 12-14 daga a minnsta kosti, en a er ng a gera mnuum saman ef menn vilja!

Ferabk sem mlt er me: Lonely Planet, Namibia og Botswana.

Til a komast ferastemmingu til Namibu er hr myndasyrpa af feralngum vs vegar a. Vonanadi fyrirgefa eir mr sninguna, en eins og Btlarnir sgu, ,,a jolly good time was had by all”. Allir skemmtu sr vel.


Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is