Heimskn til San flks

essari myndasgu frum vi niur a landmrum Namibu og Botswana ar sem byggir liggja a Kalahari eyimrkinni. Vegurinn ligggur rbeinn suur me landamrunum og hin msu orp og byggakjarnar nefnast einungis nmerum. ,,Corridor" ir ,,Gangur" ea ,,Lei", og hr heita byggirnar ,,Corridor 13" ea ,,24". a er einfaldlega tali og nafngiftin samrmi. Rtt eins og sjvarorpin slandi htu ,,Sjvarsa eitt" upp ,,Sjvarsu 32". etta eru jaarbyggir, og flki er jaarflk. tskfa meal tskfara er San flki, hinir fornu Bskmenn Kalahari merkurinnar. (Sj grein) N er a statt milli tveggja tma og heima hvorugum, hvorki nt n fort. Brnin? Hvaa tkifri ba barna ar sem menntun er ltil, atvinna engin, ftkt yfiryrmandi og lfslkur minni en gengur og gerist? Vi sjum flk sem glmir vi stran vanda.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is