Breytum rtt
Inngangur   Kafli 1   Kafli 2   Kafli 3   Kafli 4   Kafli 5
5. kafli: Hvernig stjrnmlaafl breytir rtt?
 
Eigi samflagsbreyting a vera markver, mevitu og langvarandi, arf a breyta stofnunum og ramma valdsins. Ungur stjrnmlaflokkur arf a geta breytt sjlfum sr, fra vettvang sinn t fyrir ramma hefbundinna stjrnmla og endurskilgreina nlgun til vifangsefna sem teljast ess ver a au s rist. Stjrnmlin og ar me taldir stjrnmlaflokkarnir vera a breytast.
 
Getan til a breyta er ekki flgin meirihlutavaldi. Hvorki ingi n sveitarstjnum. Og hn br alls ekki bara stjrnmlaflokkum. Hinar snnu samflagsbreytingar sem vi skjum koma ekki me tilskipunum ea atkvamagni. Ntmalegt samflag kallar samskipti, samr, sannfringu og viljann til a taka forystu me gu.
 
Eigi markverar og langvarandi breytingar a eiga sr sta tel g a stjrnmlin urfi a breytast. Okkur ngir ekki a horfa stolt njan flokk sem ntur mikils fylgis. Vi urfum a gera meiri krfur til okkar sjlfra en svo. Breyttir tmar kalla breytt vinnubrg. Lka stjrnmlum.
 
Sum vifangsefni samflagsins birtast alls ekki v au eru handan veruleika stjrnmla. Dmi um slk mlefni okkar dgum vri aukinn hugi andlegum mlefnum, skn heilsujnustu utan ,,viurkennda kerfisins ea leit a gildum sem eru nnur en au sem valdastofnanir rkta. etta geta veri lausnir persnulegum ea flagslegum vanda sem samflag borgara reynir a takast vi me lkum htti ,,utan kerfis og umru. Vi ystu brn viurkenndra stjrnmla m n greina nokkur slk mlefni: Nokkur vara njar leiir matari, heilsuvernd og sjlfsrkt. Dmi eru um samtakamtt borgara sem smtt og smtt okar slkum mlum inn viurkennd verksvi stjrnmla. Alkhlismi og mefer hans voru feluml sem frust hgt inn hi opinbera svi og uru ,,viurkennt vifangsefni stjrnvalda og stjrnmla. (egar ngu margir valda- karl- menn hfu fari mefer?) Sar komu feluml eins og sifjaspell, kynbundi ofbeldi, kgun samkynhneigra: Allt ml sem var rngva upp almannavaldi gegn fordmum eirra sem me vldin fru.
 
Meal hlutverka jafnaarmanna er a auka nmi sitt svona ml, hlusta eftir grasrtinni ar sem hn er a strfum, virkja hana. Ekki endilega inn hefbundnu flokksstarfi, reyndar alls ekki. Heldur ar sem hn er a strfum. En a er tpast ng. Vi verum a kunna aferina til a breyta. Breyta rtt, breyta gu eirra sem arfnast. Ntma stjrnunarfri og aferir viskiptafyrirtkja og framskinna stjrnunarhtta geta kennt hefbundum stjrnmlum margt, og anga eigum vi a skja vopn til a beita. Vi hfum veri svo upptekin af v a komast til valda a hitt hefur seti hakanum: Hva vi gerum og hvernig, egar vi tkum til vi a stjrna.
 
Eftir v sem jin verur upplstari og menntari, og hinar msu greinar opinberrar jnustu, sjlfstra flaga og einkareksturs vera faglegri og skipulegri vinnubrgum, verur takanlegra a sj stnun stjrnmla. Flki finnst einfaldlega pnlegt a horfa upp etta. nnur sta ess a ml leysast seint og illa og lenda eilfri tideyfu er ekki s a au su raun svo flkin, heldur s a au er lgu a takahef stjrnmla en ekki lausnamiuum leium. Gott dmi er s niurlging sem stjrnmlaumra um umhverfisml hefur mtt ola hin sari r. Umhverfisml eru anna or yfir ntt vitundarstig. En a fellur illa a gmlu hefinni. Sambrilegt ml fr v fyrir 23 ratugum er jafnrttisumran. Hn hfst me v a ltill en flugur hpur reyndi a innleia ntt vitundarstig jmlaumruna. Og endai me v a stofna Kvennalista, sem aldrei fkk viurkenningu sem ,,alvru stjrnmlaflokkur til gs ea ills fyrir hann sjlfan, tt fylgi mldist mjg htt kflum. egar svo Samfylkingin kom ennan heim, valtur fyrirburi me stra drauma um ,,breytingar var frlegt a sj hinn gamalkunnu andlit kerfisstjrnmla hrkkva ann gr, samtaka og n fyrirhafnar, a skilgreina ennan nja flokk forsendum eirra sjlfra: ,,Velkominn ni flokkur, lengi lifi fjrflokkurinn! (Ea me rum orum: Lttu r ekki detta hug a srt betri en vi!)
 
Ltum ekki ginnast: etta tkst a mrgu leyti. Vegna ess a vi sjlf vorum ekki me mtaa stefnu og skr um hvernig nr flokkur nrri ld hugsar og starfar. Aeins ljst hugbo sem oft var sagt. En etta tkifri er ekki fr okkur fari. Og vi eigum a nta a. Samfylkingin var ekki stofnu til a vera strri venjulegur stjrnmlaflokkur en venjulega. Hn var stofnu til a vera strri heild en versumman af eim prtum sem stu a henni. Ntt afl. v gallinn vi hefbundna stjrnmlaflokka er a eir eru gamaldags. a er valdaskn hins vegar ekki, hn er klasssk.
 
Stleiki valdsins
 
Um hina machiavellsku afstu til valds og valdbeitingar mtti hafa mrg or. Tvo ngja: Dav Oddsson. Vi tlum okkur mannlegri afstu. En vi verum a f vald. Vald til a breyta v a aeins vald dugi til a breyta. etta er versgnin sem ntmalegir jafnaarmenn glma vi. Markmii me lrisvingu er a leysa essa versgn. Rtt eins og markasving a leysa r lingi frumkrafta markai, lrisving a leysa r lingi frumkrafta samflagi. Og gera a ann htt a ekki veri aftur sni til hfingjaveldis, fokunar gegnum valdastofnanir og stnunar hugarfarsins. Ntt vitundarstig mun eiga von.
 
 
Rdd flksins: Stjrnmlaflokkar spilltastir
 
 
Stjrnmlaflokkar eru taldir spilltastir allra stofnana samflags 36 lndum af 62 ar sem knnun Gallup um a efni fr fram. Stjrnmlaflokkar eru v spilltasta stofnun heimsvsu a mati tttakenda. [i]

slendingar telja a hrifa spillingar gti helst stjrnmlaflokkum og gefa spillingu eirra gildi 3,1 af fjrum mgulegum. ru sti er einkageirinn viskiptum me gildi 3 og nst eftir koma fjlmilarnir me gildi 2,9.
 
Tv helstu stofnanir lris slandi eru taldar til eirra riggja spilltustu: Stjrnmlaflokkar og fjlmilar.
 
Almenningur er reyndar ekki skeikull. En viamikilli knnun sem Sifristofnun, Staardagskr 21 hj Reykjavk og Flgsvsindastofnun H kynntu ri 2004 kom fram a 86% landsmanna telja a ,,fir, valdamiklar einstaklingar ri of miklu slenskum stjrnmlum (mjg ea frekar sammla) og nr 72% eirra sem afstu tku telja slenska stjrnmlaflokka ekki vera takt vi kjsendur sna.
 
 
Hver er vandinn vi slenska stjrnmlaflokka? fyrsta lagi er hann ef til vill ekki jafn mikill og essar tlur gefa til kynna. rtt fyrir allt er mikill hugi stjrnmlum og stjrnmlaumru (a sna kannanir lka), kosningatttaka er meiri hr en vast. Eigi a sur m nefna nokkra tti sem styja skynjun almennings stjrnmlaflokkum og llega mynd eirra.
 
Vandi tttku: svo a fleiri su skrir flokka hr landi en vast er hlutfalli innan vi 20% kjsenda, sem tti lgt hvaa v flagi sem krefst randi stu snu svii. ,,Samtryggingarflokkarnir vilja forrri yfir stjrnmlum, samanber endurskoun stjrnarskrrinnar. Krafa eirra um slkt forri er ekki studd rkum um mikla tttku.
 
 
Vandi hollustu: frri kjsendur lj einum flokki hollustu og fli milli flokka kosningum er umtalsvert, sem lsir v a flokkatrygg er ltil.
 
 
Vandi byrgar: Fjrml flokka eru dulin og mjg gagnrnisver rtt fyrir mikla og vaxandi opinbera styrki. Gagnsi, sem er lykilor stjrnsslu og viskiptum, virist ekki eiga vi fjrmlum stjrnmla. a kvea stjrnmlamenn sjlfir. etta er augljst byrgarleysi hverjum hugsandi manni og forgangsml a breyta.
 
Vandi rttmti: Samtrygging umruhef flokkanna segir a eir su fjlbreytni sinni fulltrar alls flksins og gefi me lkum valkostum raunverulegt val kosningum. Kannanir sna a almenningur telur anna. v er auvelt a gra eirri skoun atvinnustjrnmlamanna flokkum a eir su rttmtir valdhafar og umrustjrar lrissamflagi. Flki sem eir segjast jna hefur bara ekkert lit flokkastjrnmlum og v er rttmti krfunnar til valdastu ekki sterk.
 
 
Vandi fulltralris: Umbun og hvati innan hefbundinna stjrnmla felst a ekkja og vira goggunarr valdakerfisins. a, auk einhfrar kappru og faglegra vinnubraga, endurspeglar ekki bestu starfshtti og verklag fagsttta rum svium. Utan stjrnmla er vaxandi mli rtt um verleika, innan eirra um valdakerfi.
 
 
Vandi vibrags: Mikilvg samflagsml f ekki lausn ea litla athygli.  Dmi um slkt er staa innflytjenda sem er fari me sem ,,vinnuaflsml en ekki knjandi samflagsml. Ea mlum er vsvitandi strt til a komast ekki umru.  kt dmi er ,,eftirlaunafrumvarpi alrmda sem tti a keyra gegnum ingi metttma til a enginn fengi rnd vi reist utan ess.  
 
Vandi trverugleika: Allt sem nefnt er a ofan auk ess sndarlris sem felst ,,takaplitk eftir hefbundum leium n tillits til ess a samflagi og farvegir ess eru sbreytilegir.
 
 
essu umhverfi vera stjrnmlin eins og formluleikrit. Stjrnmlamenn skjnum eru eins og tilraunarottur bri, sna skilyrt vibrg vi endurteknu reiti. Vi getum kennt hvtum rottum a drekka vatn ef r finna lykt og vi getum veri 100% viss um a stjrnmlaleitogar landsins segja ,,nei ef tilteknir arir segja ,,j. Hin klassska ,,g/ uppstilling andstna er s a kenna hinum um allt sem aflaga fer og akka sjlfum sr a sem vel er gert. etta er dmalaust frjtt. Kannski byggt 19. aldrar heimspeki um samspil andstna sem hina einu rttu lei a niurstu. Ef andsturnar eru ekki til raun verur a minnsta kosti a lta lta svo t a einhverjar su v ella er engin afer til. Stjrnmlin vera formluleikrit. annig verur til dmis ,,byggastefna a eilfu bitbeini stjrnmla me skunum og gagnskunum sem aldrei tekst a leia til lykta mean flki leitar suur. ,,Verblgudraugurinn var slkt umruefni sari hluta 20. aldar ea allt ar til hggvi var hntinn. a tkst me ,,jarsttinni, en hn er ein sjaldgfra agera plitskum vettvangi ar sem brotist er r vijum vanans. Lrdmurinn af henni var einmitt s a fyrirframgefinn rammi rkru og taka var frur til. N sn, n afer rauf vtahringinn.
 
myndum okkur a Hskli slands, grunnsklar Reykjavkur ea Rkistvarpi fengju treka niurstu knnunum a essar stofnanir vru ekki takt vi tilgang sinn a mati hluta jarinnar. A 86% almennings teldu essar stofnanir reknar af fveldisklku og helmingur jarinnar teldi r ekki sinna hlutverki snu. Vntanlega yri nokkurt fjarafok. En egar stjrnmlaflokkarnir f falleinkunn, lriskerfi sjlft og fjlmilarnir jafnvel lka verur ftt um svr. Flokkur eins og Samfylkingin a horfast augu vi ml af essum toga og hefur reyndar haft til ess lofsvera tilburi eins og sj m af ingmlum um essi efni.
 
 
Breytingar, og a a breyta
 
Munurinn er allur, breytingum og v a breyta. Mestu breytingar samflagi okkar sustu ratugi hafa ori n ess a vera bein afleiing opinberrar stefnu sem mtu er af stjrnmlamnnum. Sem er gott. a er einfaldlega svo margt sem skiptir miklu mli sem er utan hrifasvis stjrnmla. Mannlegt eli og htterni er ofan og utan vi samflagsverkfri sem Alingi og runeyti telja sig stunda. Vi jafnaarmenn hfum ekki alltaf vilja horfast augu vi a a takmrk eru fyrir getu stjrnmla til a mta og breyta lfi flks. Forsjrhygga er inngrin hef okkar og sgu. Vi hfum bi vilja betur og vita betur. etta raun vi flesta sem lta sig stjrnml vara og ekki lstur okkur einum. En stjrnlyndi sta frjlslyndis elur af sr httulegar tilhneigingar. Stjrnml eiga ekki a gna yfir of miklu, ekki reyna allt, ekki fst um a sem flki getur sjlft ri rum um. Vi eigum a standast freistingar um hlutunarsemi. Vi, frjlslyndir, umbtasinnair jafnaarmenn, eigum a setja okkur skilgreint mark um a verja a sem verja ber, breyta v sem breyta ber en lta anna frii.
 
Getan til a breyta samflagi eins og okkar felst ekki meirihlutavaldi. Hn br samrsvilja, sannfringarkrafti og tjningarmtti. Fjltt og margbroti samflag sem ferast eim gnarhraa sem vi sjum dag kallar sterka sn um almenn gi af hlfu stjrnmlamanna. Ekki verkstjrnarvald, v a a fela flkinu sjlfu. Vissulega verur engu breytt n hrifa valdastofnunum. En eigi breyting a vera markver, mevitu og langvarandi, arf a breyta stofnunum og ramma valdsins. Og ungur stjrnmlaflokkur arf a geta breytt sjlfum sr. Fra vettvang sinn t fyrir ramma hefbundinna stjrnmla. Og hafa dug til a fra til ramma valdastofnana og endurskilgreina nlgun eirra til vifangsefna sem teljast ess ver a au s rist. hinn bginn eru svo strml sem kalla alla atorku og einbeittan vilja. Grunnttirnir eru og vera: rttltt heilbrigiskerfi, gott almennt menntakerfi heimsmlikvara, rk sjlfsstjrn borgara eftir lrislegum leium.
 
 
 
 

 
[i] essar niurstur eru r rlegri knnun vegum Gallup International Voice of the people. tttakendur eru rmlega 50 sund og eir endurspegla vihorf og skoanir rmlega miljars flks meira en 60 lndum. Sj www.gallup.is)
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is