Breytum rtt
Inngangur   Kafli 1   Kafli 2   Kafli 3   Kafli 4   Kafli 5
4. kafli: Breytum rtt
 
Come senators congressmen please head the call
dont stand in the doorway dont block up the hall
-The times they area changing, Dylan.
 
 
Hrafara og strvirkar samflagsbreytingar valda v a stjrnmlin virast daga uppi. samt lrisvingu samflagsins er menntastefna hfuml sem hefur forgang nnur. etta tvennt myndar hagrnar undirstur fyrir auskpun framtinni, og flagslegar stoir fyrir a verleikasamflag sem jafnaarmenn vilja stefna a. sland arf a breytast r landi sem leggur hfuherslu ntingu nttruaulinda, land sem byggir auskpun krafti mennta.
 
 
 
Frslustjrinn Reykjavk segir skemmtilega sgu: Tvr ungar stlkur ra stu sna og framtardrauma. r tla a lra, f skemmtileg og g strf, eignast brn, ...me gum manni sem tekur brnin a minnsta kosti ara hverja helgi!
 
etta er snn saga og segir okkur miki um r breytingar sem n eru a vera slenskri j. Stundum finnst manni a allt sem er utan vi hinn hefbundna ramma stjrnmla hafi breyst, en au ekki. Fjlskyldan er marghfa urs, sannkllu fjl-skylda eftir fyrstu utan-hjnabandsbrnin, nstu-hjnabandsbrnin, skilnai og endurteknar hjnavgslur og sambir og fjarbir vers og kruss me eftir-hjnabandsbrnum og rakvnistengslum sem skapa ambu frekar en kjarnafjlskyldu. Strsta einstaka heimilisformi Reykjavk er ekki ,,mamma pabbi brn og bll heldur eitthva allt anna en a. Vsitlufjlskyldan er til hagskrslum en sem undantekning lifanda lfi.
 
 
Fleiri samflagsbreytingar kalla breytt vihorf og vinnubrg: jin eldist og til verur sterkur neytenda- og rstihpur aldrara sem hefur yfir a ra umtalsverum eignum og efnahagslegu valdi. jin okast sundur. Gjin milli landsbyggar og hfuborgar birtist va: menntun er minni landsbygginni, laun lgri, hlutfall kvenna og karla jafnt (konur flytja burt, yngri og fyrr en karlar), hlutfallsleg dreifing aldursflokka er ,,rng mia vi mealtal, matarvenjur mjg frbrugnar og lfshttir allir gjrlkir. Mesta bili milli nlifandi slendinga er vntanlega milli hrafleygra ungra slendinga aldrinum 1524 ra hfuborgarsvinu og fulltra ,,gamla tmans, eldra landsbyggarflks. 6-10% jarinnar flokkast sem ftk og eiga litla sem enga hlutdeild bestu dgum slands. Einnig fjlgar langtmaatvinnulausum miklum uppgangstmum atvinnulfi. Hva ir a a ,,ryrkjar eru mrg sund fleiri r fr ri og nemur aukinn kostnaur milljrum rlega? Er hr a vaxa vsir a v sem enskir kalla ,,permanent underclass og vi hin getum alveg kalla hina tskfuu? sama tma verur ltill en berandi hluti slendinga ,,ofurauugur. Og jin litast. Af lkri menningu flks sem kemur langt a og talar anna tunguml og veit ekkert um Laxness.
 
 
Hvert essara umruefna er ng langa ritger. En hr ngja au til a sna grun sem ntmalegir og frjlslyndir jafnaarmenn standa frammi fyrir. v vi sem viljum breyta verum a skilja r breytingar sem eiga sr sta n atbeina stjrnmla og oft gegn v sem ar er tala.
 
 
sjlfrar breytingar
 
r samflagsbreytingar sem g rakti nokkur dmi um eru ekki a neinni plitskri forskrift. r eru ekki niurstaa umru og stefnumtunar Alingi ea innan stjrnmlaflokka, engum datt r hug ea skipulagi, sumar voru jafnvel ekki fyrirsar fyrir skmmu. En breytingarnar skora stjrnmlamenn hlm me ur ekktum htti. Sumar kalla kvein varnarvibrg: Offituvandaml er stareynd sem mun lklega krefjast agera en illt er a sj hverra. Arar breytingar kalla sknarvibrg ar sem hefbundi hefur veri a beita vrn: flttinn af landsbygginni er stareynd sem frir hfuborgarsvinu mikil sknarfri sem vri synd a sa. Enn arar kalla endurskilgreint hlutverk stjrnmla ar sem hvorki er um a ra skn n vrn, heldur einfaldlega lausnir til a bregast vi astum sem egar eru stareynd tt orfri og athafnir eirra sem mta samflagsstefnu taki mi af eldri veruleika. Dmi um slkt er ,,staa fjlskyldunnar.
 
Vri mlaflokkur tekinn og grandskoaur kmi eflaust ljs a margir stjrnmlamenn, hagspekingar og arir vildu gera fjlskyldumlum ,,hrra undir hfi. Er ekki ,,fjlskyldan hornsteinn samflagsins? Reyndar ekki, mia vi hefbundna vsitlufjlskyldu. (Mamma, pabbi, 1.9 barn). Fjlskyldan okkar tmum er laustengt venslanet flks raun margar mismunandi fjl-skyldur sem tengast me lkum htti. Forrislausir feur eru yst jari hinna thrpuu, einstar mur kjarna samarinnar, fjgurra manna kjarnafjlskyldan slarlandabklingum er gosgn. N tala forseti, forstisrherra og biskup ramtavrpum um ,,fjlskyldu og gott ef vi erum ekki bin a flytja inn fr Amerku orfri ,,fjlskyldugildi (family values)? vert gegn eirri margbrotnu mynd sem vi blasir. Er essi margbreytni stan fyrir v a aldrei hefur tekist a mta a sem gvilja flk kallar fjlskyldustefnu stjrnvalda? A enginn veit lengur hva fjlskylda er?
 
Fjlskyldustefna stjrnmlamannanna hefur miast vi kjsendur. Brn eru ekki kjsendur. ess vegna er fjlskyldustefna ekki barnamiu. Ef vi httum a tala um fjlskyldustefnu og skilgreinum ess sta barnastefnu vrum vi hugsanlega rttri braut. Stefna okkar a mia vi: tryggingu umnnun barna. Skilgreinum rtt barna, n tillits til ess hvernig ,,fjlskylda eirra hagar lfi snu og uppeldi eirra.
 
Brn nnast hvert sem er liti eiga undir hgg a skja. fjarveru hinnar skilgreinanlegu fjlskyldu verum vi a lta barni, rttindi ess og vernd fyrir hugsanlegu klri hinna fullornu. annig gtum vi kortlagt fyrstu 18 r vinnar sem rttindaskr, allt fr lknisskoun murkvii, til ungbarnaeftirlits fyrstu mnuum, til dagvistar og leikskla, grunnskla og heilsugslu. t fr sjnarhli barnsins. n tillits til ess hver fer me forri, framfrslu og uppeldi. Rki getur ekki stjrna v hvernig flk rktar sambnd sn. (Og ekki a taka skina sig klri flk eim). Mtum barnastefnu sem hefur a markmii: heilsugsu, ga grunnmenntun og tkifri til roska n tillits til ess hvernig fullorna flki hegar sr. a er byrg gagnvart eim sem minna mega sn, a er jafnaarmennska.
 
A hugsa upp ntt
 
Svona arf a hugsa mrg ml upp ntt: fjlskyldu, bsetu, jmenningu. Og j: plitskar klisjur eins og ,,aldrair og ryrkjar. Jafnaarmenn tala einatt um ,,aldraa og ryrkja sem einn hp efnahagslega tskfara. Aldrair eru upp til hpa og vaxandi mli auugt flk. Fjlgun ryrkja skr svo nemur sundum rfum misserum botnlausu gri og kostar milljara er rgta. Og hinir ,,snilegu eru eir karlmenn sem engin jafnrttisumra nr til, sviptir forri yfir brnum snum og getu til a takast vi krfur samflagsins allt fr fyrstu erfileikarum snum grunnskla.
 
       
N hugsun er hluti af v ferli sem n verur a fara fram, sem er forgangsrun verkefna jafnaarmanna. Eigi okkur a takast a markmi a mta til frambar samflag jfnuar og tkifra arf markmissetning okkar a vera skr. g tel a taka megi dmi af mrgum mlum sem n eru verksvii stjrnmla og fra t fyrir a. Askilnaur rkis og kirkju er skrt dmi. Rki og kjrnir fulltrar eiga ekki a stra trmlum landsmanna, eir eru fullfrir um a sjlfir n afskipta hins opinbera. a ir ekki endilega a rki htti a styrkja trarlega starfsemi me fjrframlgum ar sem jafnris er gtt. a ir hins vegar a stofnanir rkisins og fulltrar ess hafi ekki afskipti af rekstri trarlegra stofnana ea um a a segja hvernig trarlegur boskapur er rekinn. Fleiri ml af svipuum toga m nefna eftir atvikum, aalatrii er a skilja a forgangsrun felur sr eftirfarandi:
 
Fra verkefni t af verkstjrnarsvi stjrnmla og rkisvalds,
fra verkefni til innan opinbera geirans (sem mest fr rki t til burugra sveitarflaga og aan fram til notenda nrjnustu),
fra tiltekin verkefni ofar en n er verkefnalista rkisstjrnar og festa sessi sem kjlfestu samflagi jfnuar og rttltis.
 
 
Meginbreytingin
 
Samfara lrisvingu er umskpun hagkerfinu meginbreytingin sem jafnaarmenn urfa a beita sr fyrir. 21. ldin kallar brnausynlegar hagrnar breytingar sem jafnframt er samflagsbylting. sland arf a breytast r landi sem leggur hfuherslu ntingu nttruaulinda, land sem byggir auskpun krafti mennta.
 
essi breyting er byrju. Hlutur sjvartvegs (veiar og hrvinnsla) jarframleislu minnkar, sem er gott, hlutur sjvartvegs sem ekkingargreinar eykst. Hlutur landbnaar dregst hjkvmilega saman, sem er gott, v landi er ltt til ess falli a framleia matvru sem ntmaflk skist eftir a llu jfnu, tt srgreinar okkar geti gefi frbrar vrur. Hlutur ekkingarinaar og jnustugreina vex og arf a vaxa enn.
 
Hlutur mannaus jarframleisu arf a aukast, hlutur nttruaus a minnka. a er stareynd a au rki sem einkum byggja menntuu vinnuafli og atvinnugreinum v tengdum n mestum hagvexti. r jir sem mest byggja hrvinnslu nttruaufa eru einkum hkjur fyrir velsld annarra.
 
essi miklu veltir upphafi 21. aldar byggjum vi risaorkuveri sem talir, Portgalir og Knverjar byggja vi Krahnjka fyrir bandarskt lver Reyarfiri. etta er hrvinnsla sinni nktustu mynd tknilega s hn flkin. slendingar hafa teki stefnu mevita og a yfirveguu plitsku ri rkisstjrna a leggja meginherslu nttruaufi. Krahnjkavirkjun er strsta dmi, en rum standa arir sem vilja nta sr niurgreidda orku virkjunarfyrirtkis sem ekki greiir aulindagjald n fyrir nttruspjll og stenst ekki heldur krfur um arsemi fjrfestinga eins og elilegum markai. essi rin blgnar efnahagur okkar af lnsf sem streymir striju, gengi styrkist svo mjg a arir tflutningsatvinnuvegir stynja undan eins og fyrir var s. Nskpun ekkingarinai vk a verjast, tflutningsfyrirtki hrekjast fr landi. Framrun er hamla mean etta varir, einkum eiga r atvinnugreinar erfitt sem byggja mannaui og tflutningi ekkingar og jnustu.
 
etta er a sem var fyrir s sambandi vi essa tilteknu strframkvmd, vegna ess a vi slendingar hfum langa reynslu af einmitt essu standi. Rki br til forrttindagreinar atvinnulfinu sem koma niur eim sem standa a virkja fyrst og fremst mannau.
Krahnjkafrnin er strtkt inngrip nttru slands, en lka efnahagsrun, og mun veita okkur tilfinningu a ,,allt s lagi egar vi erum raun a dragast aftur r rum jum sem byggja mannaui og ekkingu. ess vegna ykjumst vi komast upp me a til lengdar a ba vi verr mennta vinnuafl en gengur og gerist hj auugum jum.
Eigi sland a vera samkeppnishft um dugmiki og skapandi flk ngir ekki fyrir okkur a vera tnri Evrpu blanda af verst og grjtbrslu. Vi urfum heimsmenningarlegt rki me allt a sem ntmaflk skist eftir. (ar me rkuleg nttrugi bland vi samflagsgi). Okkur ngir ekki a setja marki svo htt a ,,halda unga flki okkar eins og litlu landsbyggarorpin kalla a. Vi urfum a setja marki enn hrra og laa a erlent hfileikaflk og fjrmagn me v til a byggja upp njar atvinnugreinar. Me fullri viringu eru hefbundinn sjvartvegur og fiskvinnsla, landbnaur og strija ekki slkar greinar.
 
Fjrfesting menntun borgar sig
 
Meira en 40% af vinnuaflinu slandi hefur bara grunnmenntun ea rtt rmlega a. Og enn er a svo a vel yfir 40% af hverjum rgangi hafa ekki tskrifast me neina framhaldsmenntun vi 24 ra aldur. Nstum riji hver maur fellur fyrir bor framhaldssklunum. etta brottfall er skammarlegt. Hlutfall hsklamenntara er lgra hr en eim lndum sem vi berum okkur tast saman vi. Vi erum sem sagt ekki neinu standi til a efla nja atvinnuvegi sem byggja ru en nttruntingu. a eru slmu tindin. Gu tindin eru hins vegar au a arna liggur strt tkifri nota og bur okkar. Fjrfesting sem hefi a a markmii a minnka brottfall framhaldssklum um ekki vri nema um helming hefi grarlega arsemi og a er hgt a n essu markmii tiltlulega fljtt. etta a vera forgangsatrii menntastefnu okkar.
Skr rk eru fyrir v a aukin fjrfesting menntun muni skila okkur jfnum og gum hagvexti nstu ratugum. a er hins vegar ekki sama hvernig etta er gert. Auvelt er a sa miklum fjrmunum me skynsamlegri menntastefnu. g hygg a meal jafnaarmanna s einhugur um a leggja fram meira f til menntamla, en vi hfum ekki (frekar en arir) forgangsraa ea sett nkvma tlun um skilvirka rstfun aukins fjr. Menntastefna okkar verur a rista dpra en a lsa henni me milljrum. Hn byggir jfnum tkifrum fyrir alla einstaklinga, allt lfi. Hn tti jafnframt a leita eftir leium til a minnka mistringu, efla sjlfsti og run sklastarfs llum stigum, kalla eftir fjlbreyttari kennaramenntun, auknu framboi og vali ger nmsefnis, ra umbunar- og rangursmat samvinnu vi fagstttir og ta undir notendavald og hrif sem leiir meal annars til meiri byrgar notenda jnustunnar v a hn s veitt eftir krfum. etta er blanda af mrgu. Krafan um milljarainnsptingu menntakerfi ngir ekki. etta er vandasm fjrfesting sem arf a byggjast sams konar verklagi og ger fjrfestingatlana markai. rtt fyrir skr teikn um a fjrfesting menntun borgi sig er ekkert sem segir a slkt gerist sjlfkrafa. S tlun okkar um fjrfestingu menntun skou samhengi vi hugmyndina um a ummynda slenskt hagkerfi og fra fr nttruntingu til mannaus sst best hve vandasamt og metnaarfullt verkefni er: a strsta sem vi blasir.
 
Kostir umbtaafls
 
Umbtaafl hefur tvo kosti: a hreyfa sig innan fyrirframgefins ramma, ea breyta rammanum. Vi urfum a hlira til eim rmmum sem n eru utan um stefnumtun og afskipti hins opinbera. Byrjum runeytum. Upp sport vri gaman a v fyrir nja rherra jafnaarmanna a innkalla umbo allra nefnda og ra vegum rkisins og krefjast skilagreina. einhverju stigi mlsins var fullyrt a menntamlaruneyti eitt hefi meira en 1100 nefndir starfandi snum vegum! Nsta skref vri a leggja niur jnusturuneyti vi einstaka atvinnuvegi. Inaar- og viskiptaruneyti, landbnaarruneyti, sjvartvegsruneyti. urfa helstu atvinnugreinar landsmanna slka vimlendur af hlfu rkisvaldsins?
 
Vru opinber afskipti og stefnumrkun miu fyrst vi almannahagsmuni mtti sj fyrir sr:
 
Aulindaruneyti sem si um sjlfbra ntingu aulinda landsmanna, skilgreiningu eim og vernd, setti samrmdar reglur um not, svo sem um aulindagjld, og stefnu um a afla ekkingar, mila og koma henni framfri svo auskpun og byrg fari saman.
 
-         Markas- og neytendaruneyti si um samkeppnisml og almennt viskiptaumhverfi, ekki t fr einstkum fyrirtkjum heldur til a virkja markasfl og veita ahald t fr hagsmunum neytenda en ekki einstakra framleislugreina.
 
-         Velferarruneyti si um forgangsrun flagslegrar jnustu og samtryggingar heild sinni t fr skilgreindum grunnttum sem vara bi rttindi og skyldur almennings til jnustu og astoar.
 
Rherra n runeytis hefi verfaglegt verkefni srsvii snu: a fra stofnanir og valdbo fr rki til sveitarflaga, frjlsra flagasamtaka og tt til samrs um hvers konar almenningsjnustu sem fra tti t fr milgum stofnunum rkisvaldsins.
 
Og svona m fram skemmta sr af hfilegri ltt.
 
Tilgangurinn er ekki a endurskipuleggja rki einum pappr, heldur benda rfina fyrir a endurskilgreina hlutverk rkisins og stofnana ess, me meginherslu borgarana samflagi, sem neytendur, sem notendur jnustu, sem byrga samflagsegna, sem urfa a f tki og verkfri snar hendur til a auka hrif sn og breyta eftir rf en ekki bovaldi. annig vera afskipti rkisins af landbnai ekki um a hvernig landbnaarvrur eru framleiddar og af hverjum, heldur af v hvernig atvinnugreinin svarar rfum markaar og stefnu um heilsu og heilbrigi, svo einfalt dmi s teki. Jafnaarmenn eiga a beita sr fyrir breytingu essa tt og setja sr a mark a ar sem forsjr er rf s henni ekki beitt stru og smu, heldur aeins stru me almennum leikreglum sem rum er fali a tfra, markai ea riju ailum eftir atvikum. 
 
 
 
Vikvm ml
 
Me v a fra til ramma sem marka mlefnum ea umru hefbundinn bs er hgt a taka eim fr nju sjnarhorni ea me endurskilgreindum htti. g kalla etta ,,blindgtuml. etta eru ,,vikvm ml sem vlast fyrir og taka tma fr strum samflagsbreytingum sem mli skipta. Besta nlega dmi sem vi hfum essum efnum er hvernig einkafyrirtki taka allt einu upp v a vera aljleg en ekki bara slensk. smu stundu verur eilfarml eins og ,,a koma sr aki yfir hfui gjrbreytt. Ramminn frist til: Langtmaln lgum vxtum eru boi kjrum sem enginn, hvorki rki n markaur, ltu sig dreyma um fyrir stuttum tma. stan er raun s a bankar sem voru ,,heimabankar vera ,,trsarbankar og n efnahagslegri str til a koma essum mlum sambrilegt horf vi ngrannalnd. Plitska landi vissi ekki hvaan sig st veri og kom hvergi nlgt. nnur ml kalla plitskt frumkvi sem felur sr a breyta rttkt. Nefna m mis ml sem vera leyst orruoku rum saman, ef ekki er teki af skari fljtt og vel me afgerandi htti.
 
Vikvmt ml: Lfeyrissjir og lri
 
Hvers vegna er lfeyrissjum ekki lrislega strt? Lgbundin skylduaild a lfeyrissji hefur sanna sig. Hi opinbera krefst ess nafni almannaheillar a hver og einn leggi til hliar til elliranna egar atvinnutttku lkur. etta er fnt dmi um a krafan um sjlfsbyrg rtt sr. etta er sterk forsjrkrafa, krafa um skyldur sem allir vera a axla til a firra samflagi tjni sem hlst af rdeildarlausu lfi. Hvers vegna? Vegna ess a eir einstaklingar sem ekki safna sj tilneyddir myndu eigi a sur lenda forsj hinna sem a gera. Flagslega kerfi myndi neyast til a tryggja slundunarflki sem ekki borgar lfeyrissj einhverja lgmarksframfrslu kostna hinna.
etta er dmi um plitska forsj sem gengur upp, vegna ess a hn skilgreinir skyldur um lei og rttindi. En um lei eitt dmi um getuleysi stjrnmla.

 
Hr er um a ra 1000 milljara krna sem ekki lta lrislegri stjrn ea krfum athafnalfsins, heldur lifa eins og rki rkinu undir fmennisstjrn. Sgulega eru fr fyrir v rk a stjrn eirra s helmingaskipt milli fulltra atvinnurekenda og fulltra verkalsstttar og sjirnir su ekki eign neins og lti ekki eignarrtti eirra sem leggja fyrir til ellinnar eim
En hvert er vandamli? A essi rka plitska forsj gerir ekki r fyrir v a stjrn sjanna lti eigendavaldi. A stefna eirra s borin upp meal almennra flaga. etta eru lrislegrar stofnanir. v kemur fram frjlshyggjukrafan um a flk megi velja sj og skipta um eftir sk. Slkt fyrirkomulag myndi a mrgu leyti vega a samtryggingartti sjanna og gera kerfi veikara (htta dreifist n betur en ella). ess vegna a gera sklausa krfu um aukinn rtt flagsmanna til upplsinga og til a mta stefnu sja og velja stjrnir eirra. Lfeyrissjsgreislur eru mesta fjrfesting flestra launamanna. essi rka plitska forsj (rttltanleg skylduaild) er svo mikil a engin rksemd getur veri fyrir v a svipta flk hlutunarrtti um a hvernig sjur er rekinn og honum stjrna.  (Og auvita stjrna af krlum miklum meirihluta!)
 
 
Vikvm ml: Sklagjld
 
 
Hsklasamflagi er rum vexti og nmsleium fjlgar. rf er fyrir miki f svo a veri hornsteinn heimsmenningarlegu samflagi okkar sem laar hfileikaflk va a. Vi munum aldrei byggja upp framrskarandi jnustu llum svium hsklamenntunar og eigum a skja stran hluta hennar til tlanda. En mguleika eigum vi mikla: Ef Knverja vantar 2000 jarfringa, hvers vegna seljum vi eim ekki nmsbrautir? Ea setjum orkuntingarekkingu okkar bning nmskeia samstarfi vi heimsekkta hskla? trlegir mguleikar bjast sem frlegt vri a heyra sklaflk okkar ra sta ftktar.  v nefni g sklagjld aeins stuttlega:
 
Sklagjld munu ekki fra okkur allt a f sem leggja verur umfram a sem n er gert til menntunar. Ekki nndar nrri. En au geta veri hluti af v a fra meira f til menntakerfisins.
Sklagjld ekkjast n tveimur stigum menntakerfisins: leikskla og sumum hsklum sem njta rkisstyrkja. nstu rum munu jafnaarmenn freista ess a gera leikskla rkari mli gjaldfrjlsan. a er mikilvgur hluti af menntastefnu slands a ung brn ni roska fljtt og hafi til ess jfn tkifri. ess vegna hefur rki skyldum a gegna essu efni, v a fra f til sveitarflaga svo etta megi vera.
 
En gegnir ekki sama mli um sklagjld vi hskla, a fella beri au niur? Ekki endilega. a er stefna okkar a auka mjg f til menntamla. a er ekki elilegt a gera krfu til einstaklinga sem nta sr frambo menntunar hsklastigi a eir greii hluta eirrar menntunar me auknum framtartekjum krafti smu menntunar.
 
etta vegur ekki a jafnrtti til nms ef rtt er haldi. Glsilegt dmi um slenska framsni er Lnasjur slenskra nmsmanna. Hann hefur opna slendingum mguleika v a a nta sr a besta heimsmarkai hsklamenntun. Sjurinn hefur lna til framfrslu mean nmi stendur og fyrir sklagjldum sem eru geysih virtustu stofnunum mennta og vsinda erlendis. ess vegna hafa sundir gra menntamanna sni til landsins me menntun sem slenska rki hefi aldrei haft efni a veita eigin stofnunum.
 
Meginhersla stefnu okkar hsklamenntun a vera a hvetja slenska nmsmenn til a afla hennar ar sem hn er best, hvar sem er heiminum. Erg: vi eigum a vera heimsborgarar heimsmarkai, og Lnasjurinn a vera s vl sem fram knr slendinga til a skja sr bestu mgulega menntun ar sem hana er a f. n tilltis til efnahags.
 
eir sem stt hafa Hskla slands undanfrnum rum hafa ekki greitt sklagjld og v skulda tiltlulega lti a loknu nmi. eir slendingar sem stt hafa bestu hskla heims tilteknum svium, svo sem Bretlandi og Bandarkjunum, hafa axla miklu hrri skuldir en hinir sem heima sitja, bi vegna meiri framfrslukostnaar og sklagjalda. etta er ekki bara mismunun gagnvart einstaklingum, heldur mismunar menntakerfi gu slenskra hskla og br til eins konar ,,verndartolla eins og landbnai. eir ba v ekki vi smu samkeppni og vri eim hugsanlega holl.  Innbygg kerfi er stundum s villa a beina frekar slenskum nmsmnnum heimaskla en til tlanda.
 
Hefur rkt ,,jafnrtti til nms v formi a brn aumanna ski aeins bestu hsklana erlendis, en brn lgstttarflks hsklana heima? Nei, kk s jfnunarsjinum LN. Hann hefur gert llum kleift a skja um sklavist drum heimsborgasklum og stunda ar nm rtt fyrir bgan efnahag. essir slendingar hafa vaki furu og adun samtarmanna drum sklum, sem hafa ekki tt or yfir essa frbru jafnaarstefnu slandi.
 
Eina rttlti kemur eftir : eir sem skja dra erlenda skla eru oft djpt sokknir skuldir og vera a verja mun meira af framtartekjum snum til a greia nmsln heldur en eir sem heima stu. Sem betur fer hefur veri s fyrir essu vandkvi a hluta. a er gert me v a takmarka endurgreislu til LN vi kvei hlutfall tekna, sem ir a hmenntair vsindamenn hafa geta komi heim til slands a vinna lgri launum en bjast erlendis. Me rum orum: LN hefur a hluta veri styrktarsjur, v sjurinn innheimtir ekki allar skuldir eirra sem hstu lnin taka, nema vitekjurnar veri eim mun meiri.
 
Tekjutenging endurgreislna hefur v leitast vi a jafna ann astumun sem binn hefur veri eim sem menntast heima ea erlendis. a er plitsk kvrun a innheimta ltil sem engin sklagjld vi tiltekna slenska hskla, ekki alla. Innleiing sklagjalda vi Bifrst og Hsklann Reykjavk var ekki fyrsta skrefi tt a knja slenska hsklaborgara til a greia gjld. a hfu eir gert sundum saman erlendis. Sem betur fer, v rtt fyrir efnahagslegu mismunun sem rki leiddi yfir egna sna eftir v hvort eir lru heima ea erlendis, voru eir margir sem kusu fjlbreytni og gi rtt fyrir skuldir.
 
Tillaga um sklagjld vi alla hskla slandi er v tillaga um a jafna mun eirra sem lra heima og erlendis ar sem sklagjld eru tekin. Hn er rttmt, en og v aeins a LN starfi fram svipuum forsendum og n. Hn felur lka sr a htekjuflk framtarinnar tekur tt a fjrmagna menntaskn slands me v a greia strri hluta menntunar sinnar sjlft. Auvelt er a koma v kring gegnum leikreglur LN a hmennta lgtekjuflk borgi hfilega lti sem ekkert af sklagjldum raun taki eftir, raun komi fjrmgnun eirra gegnum LN og endurgreislukrafan veri hfleg og tekjutengd.
 
Hva segja jafnaarmenn vi essu? eir vilja jafnrtti til nms nmer eitt. eir vilja a slenskir nmsmenn ski bestu fanlegu menntun ar sem hana er a f. eir vilja hafa innbyggan hvata kerfi sem gerir eim sem menntast erlendis auvelt a taka lgri laun heimamarkai en erlendis vegna ess a endurgreislurnar munu ekki drepa . eir vilja lka a htekjumenn framtarinnar borgi strri hluta af menntunarkostnai snum en lgtekjumenn. eir vilja ennfremur a flk geti vali sr nmsbrautir og skla n ess a urfa a velta um of fyrir sr kostnai (tt a s elilegur hluti af llum menntunarvangaveltum). Og a rttltis s gtt.
 
Sklagjld vi hskla slandi koma ekki veg fyrir neitt af essum markmium. au munu hins vegar reynast hluti af eirri stru fjrmgnun betri menntunar sem framundan er, og skoast sem smvgileg aukning eigin byrg eirra sem njta menntunar.
 
 
Vikvm ml: Byggastefna og borgarstefna
 
Eitt skrasta dmi um vanmtt stjrnmla eru r rstir byggastefnu sem vi n stndum . Hafi einhvern tma veri til skilgreind markmi um tilgang og leiir byggastefnu hafa au rugglega misfarist. 90% jarinnar ba n suvestur horninu.
 
Allir flokkar geta liti yfir svii, allar til ess kallaar stofnanir, og sagt: etta er ekki a sem til st. (Hva a n var sem til st er anna ml). Erfiast er etta fyrir flki sem bj einhvers staar landsbygginni og tri v raun a eitthva myndi fara annan veg en raunin er. Miki af v er reyndar komi suur, en gjaldrot ,,stefnunnar er bersnilegt.
 
a er mjg vinslt plitskum hpi a segja etta svona. Lygin verur a lifa. Hn er stofnanabundin, kerfislg. Hn er bundin plitskum tilverurtti margra kjrinna fulltra, hn er bundin opinberum stofnunum og rum sem ekki geta viurkennt rangursleysi sitt, hn er mlbundin litlum sveitarflgum sem hvorki ra vi hlutverk sitt n hafa afl til a breyta. Byggastefna slenskum stjrnmlum er svipuum vegi stdd og fjlskyldustefna. a veit enginn um hva er tala en mean fer runin sinn veg.
 
essi breyting slensku samflagi felur sr mikla skorun fyrir jafnaarmenn. fyrsta lagi verum vi a alaga okkur stareyndum sem egar eru ornar og leggja v flki li sem skili er eftir, margt hlekkjum me seljanlegar verlausar eignir og ri tkifrum. a er flagslegt rlausnarefni sem m ekki vanrkja vegna ess a vi tkum tt a vihalda eirri lygi a einhvern veginn einhvern tma veri aftur til a byggamynstur sem eitt sinn var.
 
Hitt vifangsefni er ekki sra. A skilgreina og skilja au miklu sknarfri sem felast aflinu suvesturhorninu. Aldrei slandssgunni hefur svo miki afl veri komi saman einum brennipunkti.   Langt 300 sund manns mynda byggakjarna tiltlulega afmrkuu svi milli Hvtr Borgarfiri og Hvtr rnessslu. etta er einn vinnumarkaur, eitt menningarsvi me greium samgngum, flagsleg eining sem er burugri en allt sem vi hfum ur kynnst, auugri en nokkru sinni hefur veri til slandi. ,,Reykjavik city region myndi etta svi kallast mli erlendra runarfringa, sem er lkast til betra a halda sig vi en nefna a ,,borgrki vegna eirra grarlegu plitsku fordma sem myndu mta slku heiti.
 
Mikilvgt er a skilja a a sem eftir er af landsbygginni mun njta essa afls ekki sur en svi sjlft. Sektarkennd yfir tpuum slag um slir landsmanna mefram strnd landsins og inn til dala m ekki koma veg fyrir a vi ltum til framtar og ntum a tkifri sem ori hefur til n ess a nokkur si a fyrir! En til a landsbyggin fi staist sem efnahagslegt bakland hfuborgarsvisins me aulindantingu sinni og mikilvgur ttur flagslegri fjlbreytni jarinnar er eitt atrii forsenda: Sameining smsveitarflaga. Ekkert plitskt afl hefur haft or til a knja essa breytingu fram. Sveitarflgin eru nr 100. au ttu a vera 2030. essi dreifi og vanmttugi fjldi sveitarflaga hefur ekkert rek til a standa uppi hrinu mistringarrttu rkisvaldsins og snr bnleiur til bar r rangurslausum ,,virum vi hembttismenn um breytingu ar . Plitsk forysta jafnaarmanna tekur bum endum mlsins: Knr um sameiningu sveitarflaga burugar einingar sem geta axla a verkefni a veita ntmalega jnustu. Og setur rkisvaldinu a mark a minnka sig og fra t verkefni anga sem sveitarflgin ra vi au. etta tvennt verur a gerast samtmis. etta er raun eina von landsbyggarinnar til a geta ntt sr afl suvesturhornsins.
 
 
a er auvita sprenghlgilegt a plitskri umru um byggaml slandi skuli Reykjavk og ngrenni lst eins og hn s ,,alltof str. Mia vi hva? Ekki nlga granna eins og Kaupmannahfn og Birmingham. Og frnlegt a halda v fram a Reykjavkursvi urfi ,,mtvgi. Mtvgi er alls staar EES-svinu og mun hvergi hlfa okkur. Nei, hfuborgarsvi er ekki of strt. vert mti. N loksins er a fast slandi flagsleg, menningarleg og efnahagsleg eining sem hefur buri til a lta til sn taka heimsvsu. Auvita er 300 sund manna kjarni nnast ekki neitt jafnvel evrpskan mlikvara en vi hfum snt a smin er afst efnahagslegum og menningarlegum skilningi ef hugarfari er rtt. a hugarstand arf a skapa a Reykjavkursvi allt suvesturhorninu list ann sess a vera mesta sknarfri sem sland hefur tt. Vi gtum ef vel er haldi komist yfir ,,smjahjallann og ori ,,samkeppnissvi heimsmarkai vi lflegar og skapandi milljnaborgir hr og ar Evrpu. Mesta atgervisflk slands viskiptum og menningu hefur egar snt etta og sanna. tlum vi a lta stjrnmlin draga okkur niur?
 
 
Vikvm ml: Opinber stuningur vi atvinnustarfsemi
 
Rkisvaldi leggur margs konar atvinnustarfsemi li me msu mti. Greiir niur laun sjmanna me skattaafsltti, veitir byrg lnum virkjana, leggur fram aulindir n gjalds, niurgreiir kostna ar sem hagkvmt er a afla orku, styur landbna me milljaraframlgum og eflaust m fram telja lengi. Almennt er ekki greiningur um a draga eigi r svona inngripum efnahagslfi, sem annahvort skekkja samkeppnishfi atvinnuvega ea koma veg fyrir a nir skapist. Jafnaarmenn hljta a horfa mjg gagnrnum augum allar slkar aferir og leggja r af smtt og smtt, nema r sem flokkast sem flagsleg jnusta og a kalla v nafni.
 
Ein er s atvinnugrein sem vi eigum a styja markvisst og auknum mli me skapandi agerum. Menningarstarfsemi.
Fyrir v eru fyrst og fremst jmenningarleg rk. slensk menning er eins og eitt elfar smblm sem hefur spjara sig merkilega vel, en a er arfi a gera v erfiara fyrir en agnarsmtt mlsvi gerir sjlft. Rki getur dregi r skattlagningu ennan atvinnuveg. Landfrileg einangrun inni ttu litlu mlsvi dugi lengi fyrir listamenn okkar og menningarina, en mun ekki gera fram. ess vegna arf a styja menningu og listir me beinum agerum: Minnka mjg lgur (t.d. virisaukaskatt menningarafurir), auka skattaafsltt fyrirtkja og einstaklinga sem leggja menningu og listum li, efna til enn frekara samstarfs opinberra menningarstofnana, fyrirtkja og flaga ann htt a hver krna sem lg er fram til menningarmla margfaldi gildi sitt. essi starfsemi er raun eini atvinnuvegurinn augsn sem verskuldar srstakan stuning me fjlbreyttum agerum. Umfram allt ber a hafa r agerir almennar, ekki srtkar, og lta gagnsjum leikreglum, ekki braumolastefnu stjrnmlamanna.
 
Fjlbreytt menningarlf er krafa ntmaflks egar a velur bsetu, landi ea sta. Menningarlf er v hluti af lfsgum landsins. Sem j hnattvddu umhverfi verum vi a rkta og hla a eigin vitund. Ekki til a vernda sningarskp, heldur sem a sbreytilega bindiefni sem skapar okkur samflagsvitund. er menningarinaur sjlfu sr svo spennandi vifangsefni fyrir ntmaflk, til a vinna vi og gra , a hann mun reynast rum atvinnuvegum sto framleislu, markassetningu og slu vrum og jnustu. Og vi munum gra llu saman egar upp er stai, glerhrum peningum, tt frleitt veri a llum greinum menningar.
 
Meiri opinber stuningur vi menningarlf ( almennum forsendum) er rttltanlegur. Menningarstarfsemi er samflagsleg nausyn. Menning uppfyllir v au skilyri sem vi setjum fyrir v a styrkja eina atvinnugrein umfram arar. Best vri a stefna sur a auknum beinum fjrframlgum til einstakra stofnana ea listgreina, heldur afltta sem flestum lgum og skapa annig almennt umhverfi sem er hagkvmt eim sem vilja lta til sn taka.
 
A velja sr verkefni
 
 
samt lrisvingu samflagsins er menntastefna hfuml sem hefur forgang nnur. etta tvennt myndar hagrnar undirstur fyrir auskpun framtinni, og flagslegar stoir fyrir v verleikasamflagi sem jafnaarmenn vilja stefna a. etta ir a flokkur sem vill komast forsti rkisstjrnar verur a forgangsraa mjg skrt en reyna ekki a vera llum allt. En a er ekki ng. r miklu breytingar sem vi horfumst augu vi kalla nja nlgun, hugsun og gagnrna afstu til ess hvernig stjrnmlin fst vi hlutina. Og ar meal verkefna er a a breyta stjrnmlunum sjlfum.
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is