Breytist ekkert?

Myndin sem blasir við af Íslandi í upphafi árs 2016 sýnir okkur enn í óreiðu stormsins.  Stjórnarskrárbreytingar til að staðfesta auðlindir í þjóðareign og bætt lýðræði komnar í strand.  Einstaklega óheppileg tímasett niðurstaða könnunar sem á að sanna að hugmyndir Íslendinga um spillingu séu ,,raunveruleikarof" kemur beint ofan í röð fjármálagerninga sem byggjast á hugmyndinni um að ,,fá að kaupa" - í merkingunni fá að hrifsa til sín herfang gegnum klíkuskap.  Af þessu tilefni leyfi ég mér að rifja upp viðtalsbúta úr Silfri Egils fyrir fjórum árum þar sem allt þetta var sett í samhengi - sem sýnir að ekkert breytist - enn.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is