Afrkubkin frttum

Afríkubókin hefur verið kynnt með margvíslegum hætti í fjölmiðlum enda vakið athygli þeirra. Hér eru nokkrar fréttaglefsur fyrir þá sem vilja lesa eða heyra:

 
„Horfi maður á Afríku frá öðrum sjónarhóli en „þetta er allt vonlaust“ birtist manni fegurð, töfrar og viðmótsþróttur sem á varla sinn líka. Og það er ást. Þess vegna heitir bókin Ást við aðra sýn,“ segir Stefán Jón Hafstein um samnefnda bók sína um Afríku... Sjá nánar.


Býtið á Bylgjunni kynnti sér málin í líflegu viðtali.


Morgunútgáfan á Ríkisútvarpinu með þau Hrafnhildi og Óðni fór vel yfir málin.


Og Harmageddonfólkið fór vel yfir efni bókarinnar og ýmsar spurningar vöknuðu.


Sirrý tók viðtal og bauð hlustendum á sunnudegi að spjalla um bókina og efni hennar.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is