Helgarinnkaupin


Helgarinnkaupin í Opuwo í Namibíu.  Bærinn er ,,síðasti kaupstaðurinn" og svo taka við sveitirnar og víðátturnar og merkur og þorp.  Hingað koma sveitakonur að versla, sumar eiga eitthvað að selja á móti og svo er að hafa það með sér heim sem ekki fæst í sveitinni.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is