Dansa sveitaorpi

Þegar sendinefnd frá Rauða krossinum og Þróunarsamvinnustofnun kom að skoða aðstæður slógu þorpsbúar upp heilmikilli menningarveislu. Meðal annars brast á með fjörlegum dansi þar sem ungir og aldnir fóru í hringinn en hljómsveitin með heimasmíðuð hljóðfæri sló taktinn

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is