Litfgur kli, lfleg mynstur

Í Zambíu er fjörleg textílmenning og einkar gaman að skoða sig um hjá þeim í Tribal Textiles.  Þau eru staðsett í nágrenni við Surður Luangwa þjóðgarðinn þar sem fer um fjöldi gesta.  Hér má sjá litadýrð og lífleg mynstur sem ættuð eru úr dýraríkinu eða lífinu í þorpunum.  (Myndaskráin er á skjali sem þarf að opna sér).

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is