Jlakvejan 2010

Í Betlehem er barn oss fætt. Þau eru mörg Betlehemin. Í Malaví við Apaflóa njóta nú konur meiri þjónustu en María guðsmóðir á sínum tíma, fæðingardeild er risin og önnur í smíðum í afskekktri sveit. Hér er jólasálmurinn í ár. Haukur Morthens slær tóninn meðan ungabörnin eru lögð í splunkuný rúm hjá mæðrum sínum.  Og smiðir hamast við að byggja meira meðan ungbarnaeftirlitið vinnur sín verk.  Nei, nú þarf ekki að leggja börnin í jötu lágt, eða fæða í fjárhúsi. Til hamingju með það, og takk- Ísland.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is