ung umfer

Hvað gerir maður ef svona þung umferð kemur á móti manni?  Maður víkur!  Fílar líta svo á að þeir eigi alltaf réttinn.  Og það er ekkert spurt um neinar reglur.  En að vísu má segja að þessi hafi fylgt þeim því hann kom vinstra meginn á veginum, eins og rétt er og skylt í Namibíu.  Skömmu áður en hann kom að bílnum okkar ákvað hann að færa sig yfir á hinn vegarkantinn og svo útaf þar til að kanna lendur.  Annars hefðum við bakkað eins hratt og hægt er.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is