8.3.2011
Sund

Loksins fyllast árnar af vatni, sem er alls ekki sjálfgefið öllum stundum.  Konur þvo og krakkar synda, busl og fjör.  Hlátrasköll og hvatningaróp heyrast langar leiðir og einn er djarfur og stekkur í fagurlegum boga fram af bakkanum og útí.  Engin hitaveita nema þessi venjulega!

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is