19.11.2010
19.nvember: Salernisdagurinn
Alþjóðlegi salernisdagurinn er 19.nóvember.  Þá minnast menn þess að 2.6 milljarðar manna hafa ekki lágmarks hreinlætisaðstöðu.  Fleir deyja úr niðurgangi árlega en af völdum alnæmis, malariu og berkla - samtals.  Það er vegna þess að hreinlæti er ábótavant.  Undanfarin Þrjú ár hafa Íslendingar stutt gerð 400 vatnbóla og á annan tug þúsunda kamra ásamt hreinlætisfræðslu í Malaví.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is