22.9.2010
Haustlitir að vori

Svona lítur vorið út á suðurhveli.  Eftir vetur í júní, júlí og ágúst kemur ,,vor" þegar tréin fella lauf, berin þroskast og aldini gera sig klár að falla til jarðar.  Nú hefur ekki rignt í marga mánuði og til að verjast þurrkinum fella tréin lauf þangað til rignir aftur að loknu sumri, í desember.  Haustlitasyrpa hér.

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is