15.12.2009
Veiimenn gulli

Búnir að vera að alla nóttina, lokka fisk upp með ljósum í myrkrinu og slá svo nót um torfurnar. Enn að í morgunroðanum og má heyra spjall kallana langar leiðir í landi, ómur raddana ber með sér að þeir hafi gert góðan túr.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is