5.5.2007
N frttasa lofti
Velkomin á nýja fréttasíðu mína. Það er norðanmaðurinn Ingvar Karl Þorsteinsson sem sett hefur síðuna upp og lagað að kröfum nútímans fyrir margs konar miðlun efnis, greina, ljósmynda og lifandi mynda.  Ég hlakka til að senda ykkur regluleg fréttabréf frá Afríku og taka þátt í umræðum.  Ekki bara um það sem hæst ber hverju sinni heldur líka hitt - sem að ósekju fer ofangarðs hjá fjölmiðlum.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is