Frttasa
Allar frttir    2024    2022    2011    2010    2009    2008    2007   
6.6.2011
Skyndibitinn gur er


Innvols r svni komi olu pnnu. Hr m kenna garnir, eitthva sem minnir nra og kannski maga, bi a sneia smtt og kraumar markanum. Maur ltur skera fyrir sig smbita og stingur salthrgu borinu. Auvita smakkar maur...og a er ekki sem verst! Kapparnir eru ngir:


Og ef mann vantar sunnudagslri eru eir me a lka.

8.5.2011
Glaleg andlit

,,Er a svona sem glalegt flk ltur t?" spuri tregafull kona slandi egar hn s myndir af brosmildu flki Afrku. etta var skammdeginu slandi, vonandi hefur lst brnin flki heima san. En vissulega er a rtt, eitt aaleinkenni flki hr mrgum lndum sunnanverri Afrku er hve stutt er brosi.
4.5.2011
Ng a gera hj hsmrum


(Ma 2011) Um essar mundir er ng a gera hj hsmrum uppskerusvum Malav. Mas er orinn roskaur og urr stnglum. hefst s t sem lkist slturt fyrrum daga heima slandi, bjarga verur vermtum til nsta rs.


Svona er mas jurtinni. Vafinn slnaan vndul. Stnglar eru n teknir innan r og bornir heim hla, ar eru eir urrkair betur slinni. San er korni skafi af og sett dka til a erra enn betur, lkt og saltfiskur var flattur og erraur heima.

Lesa meira
1.5.2011
Hslttan heillar

Hslttan Malav, Nyika, er dsamlegur staur, friaur jarur fyrir grur og dr. Vi erum stdd 2300 metra h, gtum horft yfir rafajkul, en samt er hr allt iandi af lfi. Sj myndir og fr sgn hr.
22.4.2011
Dagbkur: Aprl-ma 2011Einn morguninn er aeins svalt a fara framr um sexleyti og svo enn svalara nsta dag, liggur vi a maur rlli niur ermunum fyrst sta morgungngu me hundinn; granni minn brunar framhj eins og venjulega reihjlinu snu og hrpar a essu sinni: Gan daginn - n er vetur! Hann er flsvesti og stuttbuxum. Kappklddur malavska vsu.

Veturinn kominn: hitastigi dettur niur undir 10 grur


Lesa meira
22.4.2011
Fjgurra landa fer

Alltaf langa til a skoa ig um Afrku? Hr er fjgurra landa fer innan v fjrum mntum. Fjlbreyt mannlf, trlegar andstur nttru...Namiba, Malav, Botswana, Msambik - gjri svo vel.
Eldri frttir
Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is