Velkomin stefanjon.is
Hér er kynnt ný bók haustið 2014: Afríka - ást við aðra sýn.
Njar frttir
8.9.2014
Bestu kjr sem bjast
hugasmum lesendum gefst tkifri til a eignast bkina bestu fanlegum kjrum me v a leggja li sfnunarsunni karolinafund.com. Me v a styrkja ger bkarinnar fst hn besta veri ur en hn fer bir. Nnar verur sagt fr v nstunni.
6.9.2014
Afrka - st vi ara sn

etta er venjuleg bk um venjulegt flk og stai Afrku. Stefn Jn Hafstein hefur starfa a runarsamvinnuverkefnum lfunni, ferast vtt og breitt um hana og haldi til haga frsgnum, myndum og hugleiingum sem hann leita vettvangi. Hr eru sgurnar og myndirnar.

Bkin er samsafn greina sem tengjast me msum lkum rum gegnum myndrnar frsagnir og lsingar Stefns Jn texta. Vntumykja og viring skna alls staar gegn, enda er undirtitill bkarinnar: st vi ara sn.

Bkin skiptist fjra hluta:st vi ara sn segir fr kynnum af lku flki, fallegu brosmildu brnunum, einstkum hjarmnnum harblu landi og litrku flki lfsbarttunni jleium.


Villidralendur segir fr hinum dsamlegu frilndum Afrku ar sem villt dr eiga rtt og maurinn aeins gestur. Hr eru kaflar um eyimrkina, lfsbarttuna vi vatnsblin og undursamlega og framandi stai.Bkarhlutinn Jrin s r suri vkur a sgu Afrku og arfleif nlendutmans, sagt er fr v hvernig er a ba ftku landi samanburi vi sland og rlgum frumbyggjanna Kalahari eyimrkinni ar sem er spurt: Er a svona sem dmsdagur ltur t?Lokahlutinn heitir Afrka er rk, sagt er fr yndislegum ekrum, mguleikum unga flksins ef a fr a lra, hve vatnsbl geta gefi miki af sr og hvers vegna mur og brn eiga betra skili.

Alls eru etta rettn kaflar me fjlda mynda sem varpa ljsi hve Afrka er falleg, fjlbreytt og litrk.
Bkin er 176 blasur veglegu broti.
5.12.2011
Mangslumenn

bkinni Afrka - st vi ara sn velti g fyrir mr kjrum flksins, hvernig efnahagslegir kraftar vinna gegn eim ftku. Tkum dmi: Komin mangvert sveitunum. Strir staflar af mangvxtm mefram llum vegum en vegna eldsneytisskorts eru fir blar fer. Og fir sem kaupa af essum nungum. Frambo er v miklu meira en spurn og str fata eins og hr sst kostar ca 200 slenskar krnur. En hfuborginni riggja tma fjarlg kostar hver vxtur 50 krnur. a m v sj a g gratkifri eru boi fyrir sem eiga trukka. En eir sem eiga trukka f bara ekki eldsneyti. Engin vaxtavinnsla er sveitinni. N fellur etta af trjnum og flk getur ekki endalaust troi sig t. Senn mun maturinn rotna. essi drarinnar stu vextir vera a engu. Synd og skmm a land sem er svo rkt skuli vera svona ftkt.
Njar greinar
Mannlf og strf

Margt dreif á dagna í starfi og ferðum um Afríku þar sem ég vann fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands.  Hér eru frumburðir í Chilonga heilsugæslustöðinni sem Íslendingar byggðu og var opnuð í október 2011.  Margt af því sem snertir hugmyndir okkar um þróun og framfarir er til frásögu í bókinni enda erfitt að vera ósnortinn af því sem fyrir augu ber.  Svo sem þessum litlu börnum sem fengu öruggt skjól sem mörg önnur fá ekki.

Í bókinni Afríka - ást við aðra sýn, flétta ég saman lífsreynslusögum um leið og ég reyni að horfa á stóru myndina, og læt líka freistast til að bera saman ólík lönd, Ísland og þau sem eru í Afríku.  Náttúra, mannlíf, saga.

Forsumyndin sgu

Sagan um forsíðumyndina á bókinni er óvenjuleg.  Við vorum á bíl og áttum leið að skóla þar sem fylgdarmaður okkar brá sér inn.  Á meðan dreif að krakka með læti og fjör, sérstaklega þegar Guðrún kona mín sem sagt farþegameginn renndi niður rúðunni og tók að smella af.  Mest voru lætin þegar leifturljósið kom, þá heyrðist ,,váááá" um allan hópinn.  Ég læddist út bílstjórameginn og fór aftur fyrir börnin, settist á hækjur mér og smám saman þokaðist ég inn í þvöguna.  Svo heppilega vildi til að ég var í blárri skyrtu alveg eins og stákarnir.  Guðrún tók þessa ágætu mynd.  Ég fór að hlægja og litli strákurinn sem rétt sést grilla í vinstra meginn við andlit mitt leit á mig.  Ég hef aldrei séð blökkumann hvítna af skelfingu fyrr!  Hann hljóðaði og hljóp burtu, en hinir krakkarnir hlógu sig máttlausa.  Svo gat fjörið haldið áfram.  Nei, þetta er ekki tilbúningur úr myndvinnsluforriti, þetta er bara óborganlegt atvik sem náðist á myndavél.
Hvers vegna bk?

Eins og þessi vefur sýnir safnaðist saman fjölbreytt efni á honum meðan ég dvaldi síðast í Afríku. 

Næstum 200 000 heimsóknir á nokkrum árum sýna líka áhuga lesenda.  Mér fannst samt að enn væri eitthvað eftir, melta, draga saman reynslu, skoða stóru myndina og tengja saman ólíka þræði á heildstæðan hátt.  Bókin er ekki safn pistla af vefnum, heldur frumskrifuð, þótt oft hafi ég stuðst við pósta héðan af vefnum til að hressa upp á minnið.  En bókin er sjálfstæð frásögn og önnur en það sem áður hefur birst.
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is