27.11.2011
Kafað með hákörlum


Spenna í undirdjúpunum!  Jólamyndin í ár er frá fund með hákörlum.


Fimm stórir hákarlar, tvær risaskjaldbörkur og ógrynni ránfiska í 2 milljónum lítra af vatni. Og ég að kafa með leiðsögumanni. Þetta var í Höfðaborg þar sem má fá forsmekkinnn af því hvernig er að kafa undan ströndinni þar sem þeir stóru sveima. Þessi í bláa gallanum er ég. Sá sem er með kústskaftið notaði það til að bægja þeim nærgöngulu frá. Stærri mynd hér.

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is