Vi vatnsbli


Síðdegis halda dýrin niður að vatnsbólinu til að slökkva þorsta eftir annríki dagsins.  Þessi antilópa er fegurðin tær þar sem hún röltir niður að vatni.  Þær voru fleiri þennan dag og mikið eru þær fallegar!

(Myndir opnast í Acrobat og til að velja nýja mynd þarf að ýta á ,,enter")

 

 

Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is