Andlit Afríku

Gunnar Salvarsson almannatengslafulltrúi Þróunarsamvinnustofnunar er flinkur með myndavélina og hefur fangað mörg andlit Afríku.  Ljósmyndasýning hans á netinu (hér) er einkar áhugaverð.  Njótið vel.
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is